01 May, 2024
Leturstærð
  • m4
  • m3
  • m1
  • m2
Mannrækt Kærleikur Viska


tilVist er hópur áhugamanna um tilvist mannsins á jörðinni, 

spurninguna um tilgang lifs og dauða.

  • ALLT ER LIFANDI

    Vorið er dásamlegur tími þegar öll náttúran vaknar af svefni vetrar.  Við sjáum það best þegar trén    fara að laufgast.  Tréð fer varlega af stað með að setja fram laufið sitt, ef  t.d. veðrið er risjótt með heitum  dögum og svo köldum dögum inn á milli, þá hægir tréð á sér og bíður einfaldlega eftir réttu varanlegu hitastigi fyrir sínar þarfir svo það geti og vilji halda áfram með laufgun sína. Það eru einhverjir töfrar sem að eiga sér stað… Read More
  • Ný bók: Hinn lifandi Alheimur

    Nú hefur Tilvist gefið út bókina Hinn lifandi Alheimur, eftir Pétur Gissurarson. "Það er sannfæring höfundar þessarar bókar að lífið sé óstaöðvandi flæði einhverskonar orku, sem við getum alveg eins kallað eilíft líf, eins og eitthvað annað. Með slíkar hugmyndir er erfitt að fara greina það í fortíð, nútíð, og framtíð.  Lífið er tímalaust flæði óendanlegrar orku sem fyllir alheim allan. Þegar vel tekst til, er það fyrir einstaklinginn flæði innsæis og hólógrafískrar upplifunar. Framtíðarmarkmiðið er vitandi sameining við alheimsvitundina, upplifun hreinnar Guðsvitundar.… Read More
  • 1

Á næstunni

No Calendar Events Found or Calendar not set to Public.